Skip to main content
 

ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR
Á ÍSLANDI

Fræðsla og gagnvirk upplifun

LAVA er skemmtileg, gagnvirk sýning sem fræðir gesti um fjölbreytta eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi og hvernig landið hefur orðið til á milljónum ára.
 

UPPLIFÐU KVIKUSTRÓKINN UNDIR ÍSLANDI

 

SJÁÐU ELDFJÖLLIN GJÓSA Í GAGNVIRKUM SÝNINGARSAL

 

LÆRÐU UM SKÖPUN ÍSLANDS

 

MISMUNANDI GERÐIR ELDFJALLA OG ELDGOSA

 

JARÐSKJÁLFTASVÆÐI Á ÍSLANDI

 

GOSSAGA ÍSLANDS

 

VIÐTÖL VIÐ NÁGRANNA ELDFJALLA

 

VÖKTUN ELDFJALLA Á ÍSLANDI

 

SNERTU MISMUNANDI GOSEFNI

Upplifðu íslensk eldfjöll og jarðskjálfta

Lifandi fræðsla um helstu gerðir íslenskra eldstöðva, tegundir eldgosa og hraungerðir, eldstöðvakerfi, sprungur og misgengi, auk jökulhlaupa og vöktunarkerfis eldfjalla á Íslandi.
LAVA er hliðið inn í Kötlu-jarðvang. LAVA veitir einnig upplýsingar um jarðhræringar, eldgos og aðra náttúruvá í samvinnu við Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Upplifun fyrir alla fjölskylduna

Vinsælasti pakkinn

Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin

Innifalið:

-Gagnvirk eldfjalla- og jarðskjálftasýning

-Kvikmynd um eldgos á Íslandi

-Útsýnispallur

4.390 kr/ Fullorðinn

 

Fljótlegast

Aðeins kvikmyndasýning

Innifalið:

-Kvikmyndasýning um eldgos á Íslandi í bestu mögulegu upplausn

 

 

1.700 kr/ Fullorðinn

 

Frítt fyrir börn

Fjölskyldupakki – Frítt fyrir börn

Innifalið:

-Gagnvirk eldfjalla- og jarðskjálftasýning

-Kvikmynd um eldgos á Íslandi

-Útsýnispallur

10.975 kr/ Fjölskylda

 

Join the Lava Club

Get updated information regarding the exhibition and special offers. We also send regularly updated information on Icelandic volcanoes and email alerts on eruption and earthquakes.